Gott kvöld ég er hér með fínasta vesen og í von um að fá hjálp til að finna þetta út.

Þetta byrjar allt með að einn daginn kveiki ég á tölvunni og fæ þetta beep code sem er eitt langt og endalaust.

Svo þegar ég resettaði bios þá fæ ég þennan error:

Warning! Now system is in Safe Mode. Please Reset CPU or memory frequency in the cmos setup.

Ég síðan núna kemst ekkert inn í bios eða neitt vegna þess að tölvan kemur með bee codið og fer í lockdown áður en það er nokkur sjéns á að komast í BIOS.

Ég er að gefast upp á þessu vandamáli svo að endilega þá má eitthver hjálpa mér :)

p.s. grunar að eitthvað í sambandi við Timings á minninu sé að koma með þetta.