Til sölu pimpaður tölvuturn og skjár

Tölvan sem slík var top-of-the-line fyrir 6-7 árum síðan og í dag er hún því í mesta lagi ágæt sem server eða til brúks í word og internet. En það er þó vel hægt að spila CS, CS:S, Portal, Team Fortress osfrv.

Það sem er hægt að hirða úr vélinni, ef menn kjósa, eru UV-perur, UV-reactive viftur, UV-Reactive kaplar, töff grill á
viftur og fleira eins og þið sjáið á myndunum.
Með vélinni fylgja tveir LED Power takkar sem þarf bara að tengja við vélina. Annar rauður og hinn grænn.
Kassinn er Thermaltake Xaser III og er með viftustýringu (ekki í notkun í augnablikinu) og ljósi framan á.
Með vélinn fylgir 17" Medion LCD skjár.

Flott fyrir einhvern sem langar að fá sér nýjan kassa og pimpa núverandi vélina sína fyrir lítinn pening og á auðveldan hátt eða fyrir einhvern að leita sér að ódýrri (en
pimpaðri) tölvu til að spila Counter ofl.

Speccar:

Örgjörfi: Intel Pentium 4 2,4GHz
Minni: 2x512MB Kingston HyperX DDR3200 Low Latency
Skjákort: ATI Radeon 9800 Pro
HDD: amk. 160GB (man það ekki alveg, tölvan er í geymslu)
Hljóðkort: Innbyggt
DVD skrifari

Verð: 20.000.-

Myndir:
Tölva
Framan
Hlið
Hlið opin
Hlið UV
Tölva UV
Hlið opin UV
PSU UV
Nærmynd UV
Skjár
Damien