Ég ætla semsagt að kaupa mér tölvu og setja saman sjálfur. Ég get eytt svona max. 260.000 þá með skjái, lyklaborði og mús.

Ég var að spá í þetta:
Turn: Antec 902 27000
Móðurborð: Asus P7P55D-E 30000
Örgjörvi: Intel core i5 750 33000
Skjákort: Sapphire Radeon 5850 50000
Aflgjafi: CM Silent pro m700 23000
Harður diskur: Samsung spinpoint F3 1TB 11000
Minni: G.Skill Ripjaws 4gb ddr3 1600mhz 22000
DVD drif: LG 5000
Lyklaborð: Logitech G15
Skjár: Acer 24" H243HB 40000
Veit ekki alveg með mús

Er eitthvað sem væri gott að breyta eða eitthvað betra sem maður getur fengið fyrir svipaðann pening?