Sælt gott fólk

Ég er með þráðlaust netkort í borðtölvunni minni sem heitir CREATIX 802.11g Adapter. Upp á síðkastið hefur netið mitt verið afar hægt og leiðigjarnt t.d. núna í þessum töluðu orðum er Signal Strenght: Low, Speed 2,0 Mbps, á meðan allt aðra sögu er að segja hjá öðrum tölvum á heimilinu.

Nú ég var að velta fyrir mér hvort mér nægði að uppfæra driverinn fyrir netkorið eða hvort ég þyrfti að fá mér nýtt? Nú segja þeir að versionið sé síðan árið 2003, tölvan er síðan 2005 ef ég man rétt.

takk
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,