Já, ég er með eitt vandamál með borðtölvuna mína…. Það er þannig ég var að spila Call of duty modern warfare 2 klukkan u.þ.b hálv 6 að nóttu þegar það var skóli daginn eftir, svo hélt ég að ég hafi heyrt í mömmu minni vakna, svo ég dró út rafmagns-snúruna svo að ég gæti slökkt á henni fljótar(ég veit, stupid idea) Og já… daginn eftir þegar ég reyndi að kveikja á henni Þá festist ég á þarna windows loading screeninu, þegar það er svona windows merki og loading.
Síðan þetta gerðist hef ég kveikt á henni 1sinni á dag, ekkert hefur breyst :S

Veit einhver ástæðuna yfir þessu? svo ég sleppi við að fara með hana í viðgerð, ístaðinn veit ég hvað á að kaupa :)
Útaf síðastþegar skjákortið eiðinlagðist þá fór mamma eð hana í viðgerð og maðurinn sagði, já þetta kostar x - mikið og mun verða tilbúið eftir umþaðbil 3 vikur útaf það er svo mikið að gera, þá fékk mamma að borga honum 15 þúsund kalli extra til að gera þetta fljótar, svo hringdi gaurinn hálftíma eftirá og sagði, já skjákortið er ónýtt.. nýtt mun kosta 17þúsund… þá fengum við aðkaupa nýtt skjákort - borga fyrir viðgerðina og extra til að fá hana fljótar :s