Heyja…

Tölvulistinn var að fá einn flottasta (og dýrasta!) <a href="http://www.tolvulistinn.is/vorulistinn.htm#15">tölvukassa</a> sem ég hef séð. Hann er úr áli, er silvurlitaður og grár á litinn, með 300W powersupply ofl.

Vandamálið er bara að hann kostar 50.000 kall!!!

Veit einhver hverjir framleiða þessa kassa eða hvort það sé hægt að panta þá frá einhverri heimasíðu í úrlöndum???

Kveðja,
Kobbi