Sælinú

Ég er með 2x 2gb RAM í vélinni minni. Alltaf þegar ég reyni að installa einhverjum leik eða stóru forriti, læt Torrent athuga checksum á fælum eða unrara eitthvað etc. fæ ég heilann haug af CRC errors.

Hinsvegar hef ég komist að því að með því að fjarlægja annan kubbinn og skilja þar með aðeins 2gb vinnsluminni eftir, hverfur vandamálið. Þetta þarf ég að gera í hvert sinn sem ég klára að downloada einhverju, kaupi mér nýjann leik, uppfæri eitthvað og svo framvegis og framvegis.

Veit einhver hvað þetta er? Vandamálið kemur upp bæði á Vista 32bit og 64bit (hef ekki prófað xp.)

Vélbúnaður
Intel Core2Duo E8400
2x2gb Exceleram
Asus P5k Pro Mobo
nVidia 9800GTX+
Windows Vista 64bit