ætla að spyrja ykkur álits. Ég keypti mér united flakkara nýlega með 1tb samsung diski. Það kemur alltaf svona hávaðasamt “tikk tikk” þegar hann er að keyra sig upp. Mér finnst það óeðlilegt þar sem ekkert heyrist í samskonar spilurum en getur það í alvörunni verið að það sé bara samsung diskurinn sem að er svona hávær? það vill í það minnsta gæinn í versluninni meina.Sem sagt hefur einhver hér reynslu af samsung diskum í flökkurum?
takktakk