Er hérna með Western-Digital Raptor 150gb sem að hætti að virka síðastliðin desember.

Náunginn hjá Kísildal sagði að “það voru komnar of margar villur á hann þannig hann sendi skipun á móðurborðið til að slökkva á sér”.

Kannski illskiljanlegt en þetta er það sem að ég heyrði.

Hann er semsagt til gefins ef einhver hefur áhuga á honum, verður samt að koma að sækja hann.

Sendið mér einkaskilaboð.
-