ég er með alvarlegt vandamál á höndum.
Ég er að nota AMD Athlon II X2 240 2,8 Ghz og hann hefur unnið hikstalaust síðan ég fékk hann fyrir nokkrum mánuðum, en í dag 3/13/2010 hrapaði Processor Power niður í 856.6 MHZ! og ég get varla neitt.
Ég leit á multiplierinn og sá að hann var 4.0x og las á netinu að Default væri 14.0x þannig að ég breytti því í það en það bætti ekki úr neinu.
Ég hef prófað allt, ég hef jafnvel hækkað clocki-ið.
Hafið þið lausn við þessu mun ég vera (nánast) ævinlega þakklátur yður.

Bætt við 14. mars 2010 - 21:14
Búnaður:

Móðurborð :Asrock N68S

Örgjörfi :AMD Athlon II X2 240 (2.8 Ghz)

Skjákort :ATI Radeon HD 46505670 (man ekki hvort)

Vinnsluminni :2Gb Mushkin DDR2 800mhz

Hljóðkort :R700 Audio Device [Radeon HD 4000 series] (innbyggt í móðurborði)

Aflgjafi :Veit bara að hann er 500Mw

Harður diskur:Hitachi 320Gb

OS: Windows 7 Ultimate Professional 64x