Sælir, þannig er mál með vexti að tölvan hjá mér nær ekki að spila GTA IV í réttum gæðum og ég held það sé þá skortur á kraft í skjákortinu annars ætlaði ég að spyrja hvað ég þarf að breyta til að ráða við hann sæmilega, hef ekki mikið budget svo þið mættuð endilega benda mér á ehv sem virkar.

Móðurborð :GIGABYTE 740G, 6xSATA2R,2xDDR2 800,2xPCI, PCI-E2.0 Hybrid CrossFireX
Örgjörfi :Athlon II X2 Dual Core 240 örgjörvi 2.8GHz 2MB - 45nm
Skjákort :Innbyggt, ATI Radeon HD2100 PCI-E2.0 DX10 skjástýring með 512MB HyperMemory
Vinnsluminni : 2GB DDR2 800MHz
Hljóðkort : innbygt ehv
Aflgjafi :Turnkassi - GIGABYTE svartur IT turn með hljóðlátum 500W aflgjafa
Harður diskur:500gb…

Þetta er allavega basicly tölvan > http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=189_191&products_id=18935

Vona skjót svör

Takk takk
Kv.Stefán Daða