Þannig er mál með vexti að pabbi á stórt safn af geisladiskum sem honum langar að koma á stafrænt form.

Hann vill hafa þetta óþjappað og ekki tapa neinum gæðum við það að spila þetta af tölvu í stað diska.

Er það rétt skilið hjá mér að hann þurfi í raun bara gott hljóðkort til að tengja við magnarann til að gæðin haldist?

Eða eru fleiri hlutir sem skipta máli?