Komið sæl og blessuð.
Fyrst af öllu vil eg biðjast afsökunar a ritmali minu. Tölvan min vill ekki fyrir nokkra muni leyfa mer að skrifa kommustafi.

Þannig er mal með vexti að haskolaganga min byrjar eftir tæpa viku og eg þarf að kaupa fartölvu,
Hun þarf að geta spilað leiki a borð við Diablo III, dota, wow og Heroes of newerth.
Af þessum leikjum er diablo III erfiðastur i keyrslu svo kröfur minar um velbunað eru i samræmi við hann.
Að auki mun þessi fartölva gagnast sem skolatölva,
þessvegna þarf eg tölvu sem er ekki með neitt vesen.
Þ.e.a.s þjonustuaðilar/rafhlaða/kælikerfi/abyrgð/hugbunaður/ending þarf að vera i lagi.
Eg þarf full-size lyklaborð, 17" skja, Hd4570 skjakort eða sambærilegt og stöðugleika.


Eg er buinn að skoða nokkrar tölvur og mer list vel a þessar tvær:


Acer Aspire 7735ZG-424G50MN 17,3" WXGA 1600x900
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1134


Packard Bell Easynote LJ65-CU-014NL fartölva
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_108_408&products_id=20312



Baðar þessar tölvur uppfylla skilyrði min að eg held.
Það eina sem eg get ekki gert upp við sjalfan mig er hvora tölvuna eg ætti að kaupa.
Eg hef heyrt að Acer hafa verið vesen en fyrst að Acer eru bunir að kaupa Packard-bell þa gæti það ekki skipt svo miklu mali?
Munurinn a geymsluplassinu/minninu skiptir mig ekki mali svo að spurningin er bara, hvora tölvuna mynduð þið taka?


Samantekt.

Acer vs. Packard bell?


Takk fyrir að lesa þetta og með von um goð svör

Nerull.