Sælir, er með HP Compaq nx8220 fartölvu sem ég keypti í mars 2006. Fyrir nokkrum dögum þá hvarf bara þráðlausakortið :o búinn að fara í device manager og leita að því þar en ekkert gerist. Já það er aðsjálsögðu kveikt á því (allavega kemur ljós hjá þráðlausanetmerkinu á tölvunni( en það eina sem dettur inn þegar ég ýti á þann takka er bluetooth :/

Ég er búinn að prófa að fara á www.hp.com og ná í fullt af driverum fyrir þessa tilteknu tölvu og fyrir þráðlausakortið í henni en ekkert gengur :(

Einhver sem getur hjálpað?
____________