90 mín. diskar?
              
              
              
              Ég heyrði einhvern tímann að 90 mín. eða stærri geisladiskar væru á leiðinni eða væru komnir og ég hef ekki heyrt neitt nýtt um það mál.  Er eitthvað til í þessu eða er þetta bara bull?
                
              
              
              
              
             
        







