Daginn.

Svona eru málið, tölvan hjá mér er alltaf að drepa á sér.
Ef ég kveiki á henni, þá drepur hún alltaf á sér eftir X langann tíma (stundum áður en ég kemst í windows, og stundum þegar ég leyfi henni að ganga bara í bios.)

Og ég hef ekki hugmynd um afhverju :S
Hef útilokað power suply-ið, það virkar fínt.
Hef útilokað Ram-ið.
Og líka er það ekki ofhitnun.

hvaða fleirra gæti þetta verið?