Þannig er mál með vexti að í gær byrjaði ég að fá ‘lagg’ kippi í tölvuna og messesge sem sagði:

“Windows - Delayed Write Failed
Windows Was unable to save all the data for the file D:\………..”

Og þegar ég reyndi að komast inná þennann disk þá einfaldlega fraus vélin í svona 10 - 20sec. og glugginn varð not responding. Þannig ég fór eitthvað að lesa mig til um þetta en fann ekkert nothæft og ætlaði bara að redda þessu á morgun (Sem sagt í dag). Og núna þegar ég kveiki á tölvunni þá frís hún áður en hún fer í Log In Screen efað ég er með þennan bilaða harðadisk tengdan, en ef ekki þá rönnar hún bara smúþþ.

Er það einhver möguleiki á að ná þessum skrám af þessum disk?