Ok málið er að ég er með 2x512mb ram í tölvunni minni sem er gamallt og síðan er ég með 2x1gb sem er frekar nýtt, En málið er að ég held að gamla ramið sé að klikka hjá mér vegna þess að tölvan er farin að crasha undanfarið og allt bendir til þess að Ramið sé bilað/ónýtt þannig að ég var að spá í að Taka gamla ramið út og skilja nýja eftir inní og ég kann það alveg, En ég fór að spá þarf ég að uninstalla gamla raminu enhvernveginn eða er það safe að taka það bara út?


Takk takk
Ég er Bukur