Hefur einhver hér heyrt um að það geti myndast stöðurafmagn í sjónvarpi, og það sé einhvern veginn hægt að “afrafmagna” tækið. Núna nýlega hefur byrjað að myndast svona marglitaðir blettir í hornunum á sjónvarpsskjánum hjá mér. Er þetta kannski bara merki um að sjónvarpið sé að verða ónýtt, eða er hugsanlega hægt að laga þetta?