Núna eru 17 dagar síðan að Geforce 4 kom út, s.b.r
http://www.anandtech.com/video/showdoc.html?i=1583

Verðin á pricewatch.com eru frá 379 dollurum sem gerir u.þ.b 39000 kr. íslenskar á bestu græjunni (Geforce 4 ti4600)

Það er áhugavert að skoða verð á Geforce 3 sem er núna orðinn gamall og hversu fljótt svona nýung er að skila sér…

Allavegna, ekki kaupa Geforce 4 MX upp á framtíðina að gera og ekki vera að eyða peningum á íslandi í Geforce 3.<br><br>Með bestu kveðjum, kjwise
<li><a href="http://www.kjwise.com">kjwise.com</a