Mig langaði að vita hvort einhver vissi hvað málið er með mína tölvu?
Þannig er málið að stundum þegar ég slekk á tölvunni, þá fara ljósin í hægra horninu á lyklaborðinu að blikka (num,caps og scroll lock dæmið)
þau byrja að blikka sona 5 mín. eftir að ég slekk á henni,og er þannig allaveganna í 2-4 tíma!!!!
og þegar slökk er inní herberginu, þá er etta mikið ljós!!! bara flassari…mjög pirrandi!!!
hvað er málið? Hefur einhver lent í þessu?