Ég er að spá í að kaupa nýjan disk. Verður þá líklega IBM eða Maxtor fyrir valinu. Hvernig er með þessa IBM diska, ég er að heyra ekkert alltof fallegar sögur af 60GXP og 75GXP týpunni. Er það rétt að þeir séu að bila mikið ? Einhver sem gæti komið með reynslusögu væri vel þegið. :)