Þegar ég vaknaði í morgun var tölvan frosin og ég bara restartaði. Þegar það kviknaði á tölvuni fann hún ekki stærri harða diskin (500GB sata) þannig ég fór eitthvað að fikta og endaði með því að ég skipti um SATA tengi á móðurborðinu og þá fann tölvan harða diskinn.
En þegar ég fer í My Computer og klikka einu sinni á harða diskinn stendur 400gb used the eitthvað álíka og þá 100gb free space en þegar ég tvíklikka get ég ekki browsað og allt lítur út eins og diskurinn sé tómur og endar yfirleitt með því að explorer frís.
Ég get hlustað á tónlist (geymi alla tónlistina á þessum disk) en lögin frjósa svona í 2 sek reglulega og halda svo bara áfram.
Hvað skal gera? þarf ég að formata hann bara eða? er illa við það :/