Setti saman nýja tölvu fyrir stuttu og er búinn að vera með bráðabirgða skjákort hingað til. ATI 3870, sem er búið að standa sig eins og hetja.

Nú stendur valið hinvegar á milli..

Inno3D GeForce GTX 260 216SP 896MB ..

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=782

eða..

Force3D Radeon HD4870 512MB ..

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=805

Það síðarnefda er 1000 kalli dýrara.
að dæma af flestum review sem ég hef lesið um þessi kort eru þau nánast með sama performance, GTX kortið kannski örlítið yfir. örfá FPS kannski. það er líka með CUDA og Physx. svo er það ekki frekar málið en ATI 4870?.