er þessi tölva ágæt til að runna leiki og svoleiðis ?


GIGATURN 5
Turnkassi - Gigabyte Spire svartur turn með hljóðlátum 420W aflgjafa
Örgjörvi - Intel Core 2 Duo örgjörvi E5200 2.5GHz - 45nm Wolfdale
Móðurborð - GigaByte P31-DS3L Core 2 Multi FSB1333 A&GbE Vista Logo certified móðurborð
Vinnsluminni - 2GB DDR2 800MHz OCZ vinnsluminni með lífstíðarábyrgð
Harðdiskur - 500GB Samsung Spinpoint SATA2 7200rpm 16MB NCQ hljóðlátur harðdiskur
DVD skrifari - Fylgir ekki (hægt er að setja eldra drif í á bakvið svartan hlera)
Hjóðkort - 7.1 HD Dolby Digital DTS hljóðstýring
Skjákort - ATI HD4550 512MB GDDR3 1600MHz með Silent Sink 100% hljóðlausri kælingu
Stýrikerfi - Fylgir ekki (tölvan er Vista Premium Certified og virkar með Vista og XP)
Tengi - Gigabit netkort, 6xUSB2, SATA2, ofl tengi
Annað - Vandaður og öflugur uppfærsluturn
Annað - 2ja ára ábyrgð