halló þið

það var eitthvað verið að spuglera í skrifarakaupum hérna í vinnunni og þar sem ég er mesta nördið á svæðinu þarf ég audað að sjá um það :)

en það sem ég var að spuglera … er að ég vill fá tæki sem er hægt að tengja í BÆÐI usb og firewire … hefur einhver séð svona?

þarf nefnilega að nota það við makka sem er með firewire og fínt, 24x skrifun eða whatever … en þá virkar hann ekki við neinar af HINUM tölvunum … og eingöngu-usb skrifari kemur ekki til greina afþví þeir eru bara 4x max … þannig að!

hefur einhver heyrt um svona bæði-gaur?<br><br>-k-
-k-