Ég var bara að lesa allt þetta raus hérna um P4 frá intel og ættla því að segja ykkur svoldinn sannleika um það.

P4 verður gefinn fyrst út sem 1.3Ghz og 1.4Ghz
P4 notar i850 chipset sem er gallað, Intel þurfti að endurkalla allar prufu útgáfur af því.
P4 verður að notar RDRAM eða DRDRAM, sem er mesta POS ever sem komið hefur á tölvumarkaðinn. Intel má ekki gera chipset fyrir P4 sem supportar SDRAM eða DDRAM, allt vegna samnings sem þeir gerðu við Rambus.
P4 verður dýr
RDRAM er dýrt
1.4Ghz P4 er álíka hraður og 1Ghz PIII.

P4 er bara ekki þess virði.
Intel verður samt að gera eitthvað því að þeir þurftu að inkalla alla 1.133Ghz PIII. Þannnig að hraðasti Intel örgjörvi í dag er 1Ghz sem er erfitt að nálgast. Á meðan þessu stendur er AMD að gefa út 800mhz Duron og 1.2Ghz Athlon.

Ef Intel klúðrar þessu eins og öllu sem þeir hafa gefið út á þessu ári þá eru þeir í djúpum skít. Eina sem bjargar þeim er að AMD hefur bara tvær verksmiðjur til að gera örgjörva og getur þess vegna ekki supply'að nægilegt magn af örgjörvum þannig að Intel mun takast að selja P4 hvort sem að hann verður rusl eða ekki.
_______________________