Væri þetta móðurborð http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=946&id_sub=3060&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_P5ED

plús Q9550 eða Q9450 ekki ágætis undirlag fyrir vinnsluminnið og skjákortið sem ég á?
2048 MB (DDR2-667 DDR2 SDRAM)og NVIDIA GeForce 8800 GT (512 MB)
Væri þetta ekki ágætis combo fyrir leiki + myndbandavinnslu?

Ef þið hafið einhverjar góðar ábendingar varðandi örgjörva og móðurboð sem væri í svipuðum classa en fyrir aðeins minni aur, þá eru þær ábendingar vel þegar. Tölvan er biluð útaf annaðhvort móðurborði eða örgjörva :/ ætla bara að uppfæra bæði.

Bætt við 27. október 2008 - 11:19
Ætti kannski að minnast á það að ég vill helst hafa hlutina þannig að ég þurfi ekki að uppfæra þessa 2 hluti á næstunni og hafa SLi möguleikan opinn.