Ég var að formata tölvuna mína í nótt….það var eitthvað smá vesen á henni. En eftir að ég setti upp Win98SE aftur, þá virðist 3com 3C905C-TX netkortið mitt ekki vilja virka.

Það er eins og það fari ekki í gang.
Búinn að updeita drivera, virðist ekkert conflict vera í gangi, þegar ég keyri winipcfg þá kemur kortið ekki í listanum (bara modemið).

Hvað í fcuk gæti verið að???
Ég ætla amk. ekki að sætta mig við það ef þetta kort er ónýtt…


takk fyrir

-valur-