En ég er ekki alveg viss hvað ég á að kaupa. Ætla að fá mer 24" LCD skjá, en það er smá verðmunur eins og þið vitið.

Ég mun aðallega nota skjáinn í leiki og þess vegna er það mikilvægt fyrir mig að hann sé með ákveðin góð gæði og bjartleika.

Bý í noregi og ætla að borga max 3500 NOK fyrir þennan skjá. Hérna sjáum við nokkra skjái á komplett.no sem ég er að skoða atm.

http://www.komplett.no/k/ki.aspx?sku=355438
http://www.komplett.no/k/ki.aspx?sku=346243
http://www.komplett.no/k/ki.aspx?sku=347597
http://www.komplett.no/k/ki.aspx?sku=342887

Síðan nokkrar spurningar, hvað þýðir eiginlega þetta:

1000:1 / 20000:1

og hversu gott er 300 cd/m2, ef það er ekki gott hvað mæliði með? Og já, er mikill munur á 5ms og 2 ms?