Sælt veri fólkið, þannig er mál með vexti að ég var að enda við að recovera harðan disk, en hafði krassað og ég asnaðist til að gera ekki backup af öllum þessum 10.000 ljósmyndum sem ég var með inn á honum, ég er búinn að recovera þær aftur en núna eru þær allar (10.000 myndinar) í einnig hrúgu í einni möppu.

Vonast til að einhver geti gefið efið mér ráð hvernig ég eigi að sortera þær, Þær eru nefnilega bara alveg random hvar þær eru í þessari möppu, Er núna að leita að einhverju forriti til að ég geti sorterað þær eftir dagsetningu( þ.a.s hvenar þær voru teknar) en ég hef enn ekki fundið neitt forrit sem geriri það, btw Explorer getur ekki gert.

hálp vel Þeigin.

Bætt við 4. október 2008 - 21:55
Byðst forláts á öllum þessum stafsetningar villum vona að þær séu ykkur ekki til trafalla.