Sælir.

Nú er maður að spá í að kaupa sér fartölvu fyrir skólann. Mig langar hinsvegar líka að geta kíkt og einn og einn tölvuleik svo að þetta verður að ráða við amk HL2 (ep1 og 2). Má alls ekki vera of dýr, kringum 100k bara.

Líst andskoti vel á þessa vél -> http://www.task.is/?prodid=2904

Hef reyndar heyrt að batteríið endist ekkert alltof vel í þessu en tölvan verður amk alltaf í sambandi í skólanum. Talandi um það, er ekki betra að taka batteríið úr ef að maður er með hana í sambandi?

Ef að þið vitið um einhverja svipaða vél á lægra verði þá endilega komið með það. Vélin má ekki vera með skjá stærri en 15“ og helst bara 15”.

Bætt við 27. september 2008 - 18:34
Betri kaup? http://www.kisildalur.is/?p=2&id=858