Það gætu verið skrilljón ástæður fyrir því að þetta er að frjósa hjá þér en ég er nokkuð viss um að það tengist ekki vélbúnaðinum á tölvunni þinni sérstaklega ekki skjákortinu nema að tölvan frjósi þegar þú að að skoða einhver furðuleg 3D applet eða eikkað sollis.
Farðu frekar með þessa spurningu á Windows áhugamálið.
Rx7