Sælir alle sammen ;)

Var bara að spá, fékk mér Packard Bell fartölvu haustið 2007 og er bara nýlega byrjaður að taka eftir að ég er eiginlega sá eini með fartölvu sem hljóðar alltaf eins og ryksuga á spýtti..

Hvað er til ráða?

Skil að viftan verði að vera í gangi svo hún ofhitni ekki, en hún er ALLTAF vel heit.. ég er alveg lost yfir hvað skal gera?

Hún er auðvitað í ábyrgð, en fellur “hávaði of mikill í viftu” undir ábyrgð? Keypti hana í TölvuTek