Ég hérna keypti mér svona http://tl.is/vara/7800 græju fyrir 2-3 dögum og ákvað að prufa hana í gær en þá lendi ég í smá veseni með hana, hýsingin neitar að spila allar skrár sem eru merktar með íslenskum stöfum þá “í” “ó” og svo framvegis. Er einhver sem getur bent mér á einhverja uppfærslu fyrir hýsinguna svo ég geti spilað skrár með íslenskum stöfum í sjónvarpinu? Nenni ekki að breyta nafninu á 500-600 skrám.