Sælt veri fólkið.

Ég er að leita mér að nýrri fartölvu fyrir nám og hef verið að velta fyrir mér hvort það sé skynsamlegt að fá sér Alienware fartölvu.

Þess vegna langaði mér að spyrja ykkur hér sem lesið þetta um reynslu ykkar af Alienware eins og viðgerðir og skilaþjónustu eða eitthvað í þá veruna.

Ásamt því hvort einhver ykkar viti hver tollurinn sé á innfluttum fartölvum ásamt annara gjalda.

Ég væri þakklátur ef það væri svarað skýrt en ekki eins og t.d. “Tollurinn er 25 til 35%”…það er lítil hjálp í því er ég hræddur um. Hver veit nema þessi korkur hjálpi nefnilega fleirum í sömu hugleiðinum.

Takk fyrir að lesa.