Heyrðu. Nú eru rúm 1 og halft ár síðan eg keypti mer samsetta tölvu, og ég hef áhuga á að uppfæra hana svona smá. Skjákortið þá helst. Núna er í henni eftirfarandi.

MSI 570 Móðurborð. Nýlegt með AM2 socket fyrir örgjörva til dæmis.

Nvidia Geforce 7950GT Viftulaust 512 MB

2b Ram 667 mhz

og svo eitthvað af hörðum diskum og fleira.



Nú spyr ég. Hvað er svona Bang for the bucket kortið í dag. Eða hvernig sem það er nú orðað :) Er tilbuinn að eyða eitthverjum 30-45k eða þar um kring.

Það þarf að vera svona, frekar öflugt, og ráða við nýjustu leikina.


Bætt við 20. júlí 2008 - 19:56
Linkar á móðurborðið

http://www.nvnews.net/reviews/msi_k9n_sli_nforce570/index.shtml
http://www.hardwarezone.com/articles/view.php?cid=6&id=1893
fnr XRyy