Ég hef verið að kynna mér raid aðeins á netinu.. mér skilst að það séu tvær gerðir af þessu:

Önnur er sú að maður er með 2 jafnstóra diska og tölvan vistar helming efnisins á annann diskinn og hinn helminginn á hinn diskinn

Svo er annarsvegar að maður er með 2 harðadiska og gögnin eru skrifuð í fullri lengd á báða diskana

en ég var að pæla: ef maður er með 2 diska með 8 mb buffer í raid, myndi það sameinast í 16 mb buffer??