ég og vinur minn tókum tölvuna hans í sundur og hreinsuðum hana, tókum aflgjafann í sundur og settum hann aftur saman.. svo ryksugaði hann tölvuna að innan og við tengdum allt aftur.. svo þegar hann ætlar að kveikja á henni, þá er bara stöðugt gult ljós á tölvunni og hún fer ekki í gang.. þetta er Dell Gigaplex 620 að ég held.. harði diskurinn fer í gang, PSU fer í gang, en aðal viftan fer ekki í gang.. veit einhver hvað er í gangi??