Þannig er mál með vexti að ég fór fyrir frekar löngu með tölvuna mína í rykhreinsun og fleira skemmtilegt hjá Kísildal.

Þegar ég var að ná í hana sögðu gæjarnir mér að ég þyrfti að fara bæta vatni á tölvuna og til þess að gera það þyrfti ég að fá eimað vatn og síðan næringu út í það.

Eimað vatn er ekkert mál en veit einhver hvar ég get reddað næringu á þessu blessaða landi?
-