Ég er að losa mig við fartölvu sem ég keypti til að nota í háskólanum á Akureyri frá Janúar til Maí 2008. Ég spilaði í henni einn tölvuleik sem heitir “Half-Life Episode 1” með grafíkina í High og allt í góðu.

Módel: Fujitsu-Siemens Amilo Pi 2530
Örgjörvi: Intel® Core™ 2 Duo T7100 (Santa Rosa)
Processor frequency: 1,80 GHz
L2 cache: 4096 Kb
Memory Type: DDR2-667MHz
Memory installed: 2048 Mb
Hard Drive capacity: 160 Gb
Hard Drive interface: SATA
Display Technology: TrueBrite WXGA
Screen Size: 15.4''
Display Resolution: 1280x800
Video RAM: 128 Mb
3D accelerator: ATI Mobility™ Radeon® HD 2300
Sound: Intel® High Definition Audio
Skrifari 8x DVD±RW
Ports: 3 USB 2.0, Monitor port (VGA), DVI, RJ45 (LAN), RJ11, Line in, Line out, Microphone in
Expansion Slots: ExpressCard/34, ExpressCard/54
Modem: 56K ITU V.92
Þráðlaust netkort: 802.11 b/g
Battery type: Li-Ion
Estimated Battery Life: 2.5 h
Dimensions (width x height x depth): 360x272x37.0 mm
Þyngd með batteríi: 3.0 kg
Bluetooth 1.3Mp Vefmyndavél
Hugbúnaður: Microsoft® Windows® Vista Home Premium

Mynd af tölvunni að aftan:
http://www.rueducommerce.fr/ordinateur/Images/Produits/screenshots/AMILO-PI-2530-02.jpg

Mynd af tölvunni að framan:
http://www.rueducommerce.fr/ordinateur/Images/Produits/screenshots/AMILO-PI-2530-01.jpg

Um örgjörvann af Wikipedia:
The code-name Santa Rosa refers to the fourth-generation Centrino platform, which was released on Wednesday 9 May 2007.
The Santa Rosa platform comes with dynamic acceleration technology. It allows single threaded applications to execute faster.
Santa Rosa performs well as a mobile gaming platform due to its ability to switch between single threaded and multithreaded tasks.

Þetta er mjög góð tölva og flott í útliti, ég er mjög ánægður með hana en þarf að losa mig við hana því ég verð að skipta yfir í apple fartölvu þar sem klippiforritið Final Cut er aðeins fáanlegt í mac.

Ég keypti þessa á 160.000 kr. Ég er tregur en tilbúinn til að láta hana á hálfvirði!!!! Þú færð hvergi svona góða tölvu á þessu verði.
Recycle, Stay in School and Fight the Power!