Segjum sem svo að ég kaupi 50" plasma sjónvarp með 1366 x 768 í upplausn.
Síðan ætla ég að kaupa skjákort fyrir tölvuna sem ég ætla að tengja við tölvuna. Þarf ég skjákort með HDMI tengi eða er nóg að kaupa DVI í HDMI kapal eða TV-Out í HDMI kapal?

Er einhver munur þarna á milli?

Bætt við 24. maí 2008 - 15:23
sem ég ætla að tengja við sjónvarpið*