Sæl,

Er búinn að bíða doldið lengi eftir því að fá adsl hingað heim til mín en það er alltaf sagt við okkur að þa verður kanski komið næsta ár nú fer að líða fimmta árið :). En það er önnur saga.

Hefur einhver reynslu af svona diskum? í sambandi við verð og hvort maður fái ekki fullt af sjónvarpstöðvum og hvort það sé e-ð vit í nettengingunni sem fylgir með einhverjum diskum?

Og hvar hægt sé að nálgast svona diska? þá með nettengingu.
(\_/)