hér er ég með leiki sem mér langar að flyta yfir á aðra tölvu ég er flakkara laus og eina sem ég gét notað er SD kortið mitt sem er 512MB. En það sem ég var að spá í er að hvort það er hægt að tengja tvær tölvur saman með USB tengi eða Firewire (IEEE 1394). Ég gét ekki notað DVD RW disk vegna þess að file-ið er of stórt. leikurinn er nær 5GB.
Er þetta undirskrift?