Tölvan mín var að koma úr viðgerð, eða það var verið að skipta á öllum vélbúnað í henni og sett nýjan í staðin, þegar ég fékk tölvuna var harði diskurinn tómur en mér var sagt að allt hafði verið sett inná hann af gamla harða disknum (sem ég fékk ekki), gæti verið að þetta sé í felum einhversstaðar inná harða disknum þar sem ég hef ekki leitað ?
Ps. þetta er lappi