Eins og ég sagði ég setti tölvu saman í síðasta þráði en nú var ég að upp færa Nvidia GeForce 9600 NT í hana og þegar ég kveikti á tölvuni rétt áðan þá fór allt að virka ég heirði að harði diskurinn var að vinna. En það bara kom ekkert á skjáin þá hugsaði ég hmmmm… ætli að þetta er tengingin eða skjárinn en svo var ekki og síðan sló ég rafmagnið af tölvuni og þá Kveinaðist loks á henni og þá fékk ég BIOS og allt til að virka en svo þegar ég ég er búinn að fara framm hjá BIOS-inu þá fæ ég ‘'Microsoft Windows Vista Error’' og eftir það fæ ég bláa skjáinn sem stendur PFN_LIST corrupt og Rebootar talvan sér og þá byrjar allt að virka fín lokks en ég er bara að vona að þetta kemur ekki aftur:(

Svo Plzz hjálpið mér?
Er þetta undirskrift?