Ég er með Lacie 1 tb utanáliggjandi harðan disk og svona 10 sec eftir að ég kveiki á honum byrjar að koma svona klikk klikk klikk hljóð og er bara alveg endalaust og fer geðveikt mikið í taugarnar á mér, ég kemst alveg inni harða diskinn og allt virðist vera eðlilegt nema þetta bölvaða hljóð. Veit einhver hvað ég get gert í þessu hljóði eða bara afhverju þetta kemur ?