ég var að fá mér fartölvu, packard bell, og satt að segja sökka ég í flestu sem viðkemur tölvum.

hún er búin að virka fínt í nokkrar vikur og netið í henni líka. svo alltíeinu neitar hún að fará netið, finnur ekki nein network þótt allar hinar tölvurnar í húsinu nái þráðlausa netinu. þegar ég opna einhverja glugga til að reyna að komast að því hvað er í gangi, þá skipar hún mér að ýta á einhvern “function key” til að kveikja á þráðlausa netinu, og hann á að finna framan á tölvunni. ég finn hann hvergi og veit ekkert hvað ég á að gera. hjálp!