Er í miklum vanda..

Búið að vera kveikt á tölvunni í allan dag svo þegar ég kem heim úr skólanum sé ég að flakkarinn er hættur að virka. Kveikt á honum og allt en hann finnst ekki í My Computer. Þar að auki er eitthvað rautt ljós að blikka á honum sem blikkar ekki vanalega. Og þar að auki kemur tölvan upp með eitthvað message sem segir að þetta USB dæmi sé mafanctioned (ekki rétt orð, gerði mitt besta til að muna). Virkar ekki að tengja flakkarann við aðra tölvu, hann bara finnst ekki.

Verð að koma honum í lag.

hjálp einhver?