Ég var að kaupa svokallaðan flakkara. Toshiba 500GB. ég setti hann við tölvuna (Dell fartölva)hann hlóð inn öllu að 4GB og segir þar stopp vegna þess að diskurinn er formateraður “FAT 32” hvað er það og hvernig er hægt að laga það. Það tók hann 4 tíma að lesa inn öll gögnin sem ég ætlaði að flytja yfir því ég ætla að nota hann sem backup.
Getur einhver hjálpað?????
kv
Alli